Færsluflokkur: Bloggar

Réttlætt fórnun?

Við erum þjóð.

 Við erum um 304 þús og um 170 þús af okkur versla vörur og stunda vinnu

 Við erum með sex verslunarmiðstöðvar eða kjarna á höfuðborgarsvæðinnu

Í þeim eru allavega 4 búðir uppí 30 búðir, meiri hlutinn með yfir 15 búðir

Við förum í þúsindum saman inní eina byggingu undir þeirri undirskrift að:

Hérna eru bestu kaupin, gæðin, afgreiðsla og aðstæða

Og er það nóg til þess að við fórnum sögufrægum stöðum, vegum og verslunum eða skemtistöðum fyrir?

Ég segi nei og ég veit að þið gerið það líka, persónulega hata ég þessar risa vöxnu fjós sem við kjöggumst inní kýreygð til að láta stórbóndana mjólka okkur eftir oft allt erfiðan dag á túninu.

Ég heiti Hjálmar Karl og ég elska laugarveginn, ég finn allt sem mér girnist á laugavegi, ég mér minningar, góðar eða slæmar sem ég vill ekki miss frá þessari götu og mér finnst ég hafa rétt afþví að ákveða hvað gerist fyrir aðall götuna okkar sem íslendingur, ég vill ekki að hún verði notuð til að búa til eitthverjar tilganglausa fjármuni í 15-20 ár þegar mörg þessa bygginga hafa veit okkur tilfinninga,sögulegt og minningarlegt gildi í fleiri áratugi!

 Mér langaði bara að skrifa hér og sýna stuðning minn, ég mæli með því að þið gerið það

Ég er tvítugur með dislexíu en ég samt skrifaði eitthvað, bara eitthvað smá til þess að sýna að mér væri sama! 

 

Hjálmar Karl

NIÐUR MEÐ FRAMKVÆMTIR SEM EIGA SÉR ENGAN ENGAN ENGAN TILGANG! 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband