Listaverk um hús sem á að rífa

Una Stígsdóttir og Anik halda sýningu á verki sem þau hafa unnið að í
nokkurn tíma. Sýningin er haldið að Skólastræti 1 og opnun verður n.k
laugardag kl 18 (bakvið Hans Petersen á Laugavegi) í húsi sem einmitt
á að rífa. Þessi sýning passar vel inn í umræðuna sem hefur átt sér
stað að undanförnu um rif eða friðun húsa í gamla bænum. Una og Anik
eru meira en til í að sýna verkin fyrir opnunina og fá þannig
skemmitlegan flöt á þetta hitamál.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Þórðarson

Hallelúja! Ég mæti!

Þórður Þórðarson, 12.1.2008 kl. 02:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband