Torfusamtökin

Markmið Torfusamtakanna.

Að lífga áhuga á gildi íslenskrar byggingararfleifðar.

Að auka skilning almennings og ráðamanna á þeim verðmætum sem sérstaða íslenskrar byggingararfleifðar býr yfir fyrir nútíð og framtíð.

Að standa vörð um varðveislu þessa arfs svo hann megi um framtíð verða lifandi hluti að borgarlandslagi okkar og menningu.

Íslensk byggingararfleifð á að vera eftirsóttur hluti þeirra gæða sem gera borg og bæ að menningarsamfélagi.

Að vekja athygli á þeim tækifærum sem felast í húsvernd og uppbyggingu á sögulegum forsendum fyrir lífsgæði og fjölbreytileika.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Þórður Magnússon

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband