3.5.2007 | 21:45
Rífa þessa kofa
Hvernig væri nú að fara að rífa þessa blessuðu hundakofa sem eru ekki nokkrum manni sæmandi. Þarna mætti vel sjá fyrir sér nokkra turna eins og verið er að reisa í skuggahverfinu sem myndu bæði hýsa fleira fólk og hver einasti hefði rýmra um sig. Það er skömm að því að sjá þetta verðmæta byggingarland fara undir jafn veigalítinn húsakost og þennan.
Verktaki Lóðabraskarason
75 ár frá því flutt var í verkamannabústaðina í Vesturbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Stjórn Torfusamtakanna
- Guðjón Friðriksson
- Áshildur Haraldsdóttir
- Pétur Ármannsson
- Snorri Freyr Hilmarsson
-
Þórður Magnússon
torfusamtokin@hive.is
Spurt er
Á að byggja upp Laugaveg 4 og 6 í upprunalegri mynd og laga notkunina að húsunum eða á að byggja hæð undir húsin til að koma til móts við sjónarmið verslunar.
í upprunalegri mynd 60.2%
byggja hæð undir 39.8%
309 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Tenglar
- Fegurð og aldur húsa
- Válisti elstu húsa í gömlu Reykjavík
- Turnafár
- Pravda bruni
- ...og ég blogga...
- ER TIL ÍSLENSK ÞÉTTBÝLISHEFÐ?
- Björgun miðbæjarins
- Niðurrif
- Reykjavíkurbréf
- Ástarsamband Bolla
- Alfriðun?
- Laugavegur 74
- Það er eitthvað sorglega andlaust við hugmyndir sumra um miðbæjar-skipulag
- Vernd og uppbygging gamalla húsa nauðsynleg!
Bloggvinir
- malacai
- andres
- volcanogirl
- sabroe
- hugdettan
- bergthoraga
- begga
- biddam
- bjargandiislandi
- pirradur
- bogi
- silfrid
- einarsigvalda
- faktor
- killjoker
- gilsneggerz
- mosi
- gudmundurmagnusson
- gummisteingrims
- gudr
- gbo
- laugardalur
- hoax
- hallkri
- hlynurh
- holmdish
- ingibs
- ingolfurasgeirjohannesson
- isleifure
- fidrildi2707
- kreppukallinn
- kiddirokk
- lauola
- larahanna
- madda
- madddy
- maggib
- margretsverris
- mariataria
- martasmarta
- morgunbladid
- oddrunin
- ofansveitamadur
- veffari
- omarragnarsson
- siba
- einherji
- siggi-hrellir
- nimbus
- zunzilla
- hvala
- soley
- reykas
- scorpio
- svatli
- saethorhelgi
- zerogirl
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- leikhusid
- steinibriem
- tsiglaugsson
- torduringi
- toro
- vitinn
- aevark
- olllifsinsgaedi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.