22.5.2007 | 12:11
Rífa á húsið enda gamalt og illa farið.
Ég legg til að fenginn verði frábær, heimsþekktur arkitekt erlendis frá, til að hanna hús þarna. Í hugann koma nöfn eins og Gehry, Foster, Kolhaas, Piano, Mayer, Larsen og Ando o.fl.
Húsið gæti kallast á við turnanna í skuggahverfinu.
Arkitektinum yrði falið að teikna hús, miðpunkt höfuðborgarinnar, sem allur umheimurinn myndi dást að og afkomendur okkar vera stoltir af um ókomna tíma.
Við höfum góða reynslu af toppmönnum í húsagerðarlist. Norræna húsið etir Alvar Aalto er gott dæmi.
Nú er tími og tækifæri til að hugsa stórt!
Verktaki Lóðabraskarason
Hús ráðherrans selt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Facebook
Athugasemdir
Það má líka rífa byggingar til að rýmka fyrir útivistarsvæðum. Kannski ekki þessa en ýmsar aðrar.
Guttormur, 25.5.2007 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.