Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Ný hús er ný.

Gömul hús eru gömul. Ný hús er ný. Að halda hefð með að byggja ný hús eins og þau væru gömul, er eins og að mála virkjun græna. Ef tré brenna plantar maður nýjum, ekki gömlum. Og maður spyr sig hvað er besta lausnin i dag. Og fyrir hvað og hvern. Áhyggjur samtakana eru réttmætar. Hugmyndirnar alltof einfaldar.

Vinur lifandi bæjar (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. júlí 2008

Svanfríður Guðrún Gísladóttir

Gömul hús!

Maðurinn minn Helgi Gretar) sá á sínum tíma um að mála ,,Torfuna" og einhverjar myndir minnir mig frá þeim tíma eiga að vera til hér hjá okkur.Við systkinin erum búin að gera upp æskuheimilið okkar að Grund í Súðavík,það er engin spurning að það er fallegasta húsið á staðnum.

Svanfríður Guðrún Gísladóttir, mán. 31. mars 2008

Kolbrún Jónsdóttir

Takk fyrir að taka mig inn í góðan hóp.

Vona að hægt verði að gera löndum okkar grein fyrir verðmætum gamalla húsa áður en það verður of seint. Kær kveðja Kolbrún

Kolbrún Jónsdóttir, fim. 27. mars 2008

Hugmind um götumynd Aðalstætis

Hér ætla ég að koma fram með hugmind og jafnframt athugasemd um gömlu göturnar í Reykjavík. Þega fólk talar um verdun húsa þá er oftast minst á Laugavegin og þó gjarnan hús sem hafa verið í umræðunni seinustu daga og mánuði. Vil ég benda á götumynd Aðalstætis. Sjálfsagt ein af elstu götum bæjarinns og einmitt stendur elsta hús í Reikjavík þar, nr. 10. Það myndi príða þá götu mjög ef Morgunblaðshöllin væri rifin, sömu leiðis hús ið sem geimir í dag Háspennu spilasalinn á móti Aðalstæti 10 og setja í stað eldri hús sem gætu passað inní götumyndina og varpað fram þeirri bæjarsemmingi sem var í upphaf 19. aldar. Það þyrti ekki endilega að vera sömu hús og áður enda eru hús til sem eru á vergangi eða sem fyrirhugað er að rífa til að koma nýjum húsum í staðinn. Takk fyrir.

Birkir Örvarsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 9. jan. 2008

Sólveig Hannesdóttir

kveðjur

Minn er heiðurinn að vera bloggvinur takk fyrir

Sólveig Hannesdóttir, fös. 14. des. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband