1.10.2007 | 23:29
101 TÆKIFÆRI
Fréttatilkynning.
Torfusamtökin efna til fundar, í Iðnó næstkomandi laugardag kl. 14.00, um framtíð miðbæjarins undir yfirskriftinni 101 tækifæri.
Hvert ætti gildi og hlutverk byggingararfsins að vera í uppbyggingu Laugavegar og Kvosarinnar?
Meðal frummælanda eru Eva María Jónsdóttir,dagskrárgerðarkona,
Guja Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Byggingalistadeildar Kjarvalstaða, Margrét Harðardóttir og Steve Christer arkitektar Studio Granda og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hagfræðingur og fréttamaður .
Opnar umræður, allir velkomnir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Stjórn Torfusamtakanna
- Guðjón Friðriksson
- Áshildur Haraldsdóttir
- Pétur Ármannsson
- Snorri Freyr Hilmarsson
-
Þórður Magnússon
torfusamtokin@hive.is
Spurt er
Á að byggja upp Laugaveg 4 og 6 í upprunalegri mynd og laga notkunina að húsunum eða á að byggja hæð undir húsin til að koma til móts við sjónarmið verslunar.
í upprunalegri mynd 60.2%
byggja hæð undir 39.8%
309 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Tenglar
- Fegurð og aldur húsa
- Válisti elstu húsa í gömlu Reykjavík
- Turnafár
- Pravda bruni
- ...og ég blogga...
- ER TIL ÍSLENSK ÞÉTTBÝLISHEFÐ?
- Björgun miðbæjarins
- Niðurrif
- Reykjavíkurbréf
- Ástarsamband Bolla
- Alfriðun?
- Laugavegur 74
- Það er eitthvað sorglega andlaust við hugmyndir sumra um miðbæjar-skipulag
- Vernd og uppbygging gamalla húsa nauðsynleg!
Bloggvinir
- malacai
- andres
- volcanogirl
- sabroe
- hugdettan
- bergthoraga
- begga
- biddam
- bjargandiislandi
- pirradur
- bogi
- silfrid
- einarsigvalda
- faktor
- killjoker
- gilsneggerz
- mosi
- gudmundurmagnusson
- gummisteingrims
- gudr
- gbo
- laugardalur
- hoax
- hallkri
- hlynurh
- holmdish
- ingibs
- ingolfurasgeirjohannesson
- isleifure
- fidrildi2707
- kreppukallinn
- kiddirokk
- lauola
- larahanna
- madda
- madddy
- maggib
- margretsverris
- mariataria
- martasmarta
- morgunbladid
- oddrunin
- ofansveitamadur
- veffari
- omarragnarsson
- siba
- einherji
- siggi-hrellir
- nimbus
- zunzilla
- hvala
- soley
- reykas
- scorpio
- svatli
- saethorhelgi
- zerogirl
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- leikhusid
- steinibriem
- tsiglaugsson
- torduringi
- toro
- vitinn
- aevark
- olllifsinsgaedi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
takk fyrir að boða til þessa fundar
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, 2.10.2007 kl. 09:02
Ég sé að Sigmundur Davíð talar á fundinum. Mig vantar nauðsynelg að ná í hann vegna þekkingar hans á samspili efnahags borga og útliti/fagurfræði þeirra. Getur einhver sagt mér símann hans eða komið mér í samband við hann á annan hátt? Samkvæmt þjóðskrá er hann búsettur í Danmörku og ég hef ekki fundið símanúmer eða neitt slíkt.
Jón Þorvaldur
Jón Þorvaldur (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.