101 TÆKIFÆRI

Fréttatilkynning.

Torfusamtökin efna til fundar, í Iðnó næstkomandi laugardag kl. 14.00, um framtíð miðbæjarins undir yfirskriftinni 101 tækifæri.
Hvert ætti gildi og hlutverk byggingararfsins að vera í uppbyggingu Laugavegar og Kvosarinnar?

Meðal frummælanda eru Eva María Jónsdóttir,dagskrárgerðarkona,
Guja Dögg Hauksdóttir forstöðumaður Byggingalistadeildar Kjarvalstaða, Margrét Harðardóttir og Steve Christer arkitektar Studio Granda og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hagfræðingur og fréttamaður .

Opnar umræður, allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorgerður Laufey Diðriksdóttir

takk fyrir að boða til þessa fundar

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, 2.10.2007 kl. 09:02

2 identicon

Ég sé að Sigmundur Davíð talar á fundinum.  Mig vantar nauðsynelg að ná í hann vegna þekkingar hans á samspili efnahags borga og útliti/fagurfræði þeirra.  Getur einhver sagt mér símann hans eða komið mér í samband við hann á annan hátt?  Samkvæmt þjóðskrá er hann búsettur í Danmörku og ég hef ekki fundið símanúmer eða neitt slíkt.

Jón Þorvaldur

Jón Þorvaldur (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband